Heim Sendu okkur póstKAFFIVÉLAR

KAFFIBOĐ ef. hefur til sölu kaffivélar af eđalgerđ fyrir hinn sanna kaffiunnanda.
Helstu vélarnarnar sem viđ bjóđum eru Rocket Espresso, ISOMAC, RANCILIO ásamt DIVU frá Bugatti. Ţetta eru allt ítalskar vélar frá bestu framleiđendum heims. Vélar sem eru marglofađar af neytendasamtökum og kaffiunnendum um víđa veröld. Kaffivélarnar frá Rocket Espresso í Milano eru ţó án efa ţađ allra besta sem viđ bjóđum upp á. Ennio Berti hannađi vélarnar upphaflega fyrir ECM fyrirtćkiđ í Milano en nú vinnur Ennio hjá Rocket ásamt Friedrich Berenbruch en saman stofnuđu ţeir fyrirtćkiđ ásamt nýsjálendningnum Andrew Meo.

Viđ bjóđum einnig vélar frá ýmsum öđrum framleiđendum t.d. Bezzera, Nemox og Viceversa á Ítalíu.
Komdu í búđina og viđ gefum ţér ađ smakka kaffi úr vélunum sem viđ seljum.

Óháđar umsagnir um okkar vélar má finna m.a. á www.Coffeegeek.com

KAFFIKVARNIR

KAFFIBOĐ ef. selur kvarnir frá RANCILIO og ISOMAC fyrir heimili og fyrirtćki.Ađ auki seljum viđ einnig Mazzer kvarnir.

FILTERKÖNNUR

KAFFIBOĐ ef. selur filterkönnur frá hinum rómađa kaffivélaframleiđanda BUNN í Bandaríkjunum.Ţćr hafa ekki fengist á Íslandi áđur.Viđ seljum einnig ódýrari filterkönnur frá Saró í Ţýskalandi

STÓRAR KAFFIVÉLAR FYRIR FYRIRTĆKI

Kaffibođ ef. býđur fjölbreytt úrval af vélum fyrir veitingahús og fyrirtćki. Seljum sjálfvirkar vélar frá www.hlf.it og rocket-espresso.it. Viđ leigjum einnig Jura kaffivélar og seljum sjálfvirkar vélar frá www.gaggia.it.