Heim Sendu okkur póst







Velkomin á vef Kaffibođs ef.

Viđ erum í dag netverslun og höfum lagt niđur verslunina á Barónsstíg.

Kaffibođ seldi upphaflega mest espressokaffivélar og ţađ gerum viđ enn. Bjóđum nú einnig Salamöndrur, brauđristar, kaffi og kaffivélar. Ýmsar vörur okkar fást einnig hjá Kaffifélaginu á Skólavörđustíg 10. Ţar er opiđ frá 07.30 til 18.00 mán.-fös. og á laugardögum frá 10 til 16.

Seljum einnig uppţvottavélar fyrir stóreldhús, pastavélar, húsgögn, blandara, stáleldhús fyrir heimili og stóreldhús, eldavélar og flr. og flr.

Síminn okkar er 899 30 34 og netfangiđ er kaffibod@kaffibod.is